Færsluflokkur: Íþróttir

Hin Hliðin - Formaðurinn

Áður en lengra er haldið þá stefnum við að því að taka æfingaleik í rvk laugardaginn 28.mars og viljum endilega fá sem flesta austfirðinga í bænum til að spila með okkur.   Áhugasamir hafi samband við Dodda (8665668) Kjartan Braga(8470711) eða Óla(8656499)

En nú It´s the moment you´ve all been waiting for

  1. Nafn? Ólafur Kristinn Kristínarson...
  2. Kennitala ? Henni var stolið af nígeríusvindlurum    
  3. Gælunöfn eða aðrar uppnefningar? Stóri-Ó.. Ó-mennið
  4. Uppáhalds knattspyrnufélag í Englandi (Ath. Að minnsta kosti 3 leikmenn verða að vera enski svo liðið teljist með) ? hmm erfitt val, hugsa að það sé bara Bury eða Rushden & Diamonds
  5. Hefur þú séð græna álfa? Ég geri það daglega..
  6. Ef þú værir forseti USA hvað væri það fyrsta sem þú myndir gera? Banna mótmælendur og annan óþverralýð
  7. Er guð almáttugur? RANGT...
  8. Trúir þú á guð? nei
  9. Hvenær hafðiru síðast mök? Laugardaginn
  10. Hver er fallegastur í KR(Rauðhært fólk hefur ekki framboðsrétt)? Mér hefur alltaf þótt þjálfarinn gríðarmyndarlegur og reyndar dómarastjórinn líka.
  11. Ef þú fengir að vita í dag að enginn væri morgundagurinn hvað myndiru athafast?  Trekantur með K-dawg og einhverri gullfallegri mær ;)
  12. Af hverju verður fólk rauðhært? Vegna þess að öðruvísi verður það ekki fallegt... Kjartan,, þú ert rauðhærður, þessvegna ertu svona fallegur ;)   
  13. Hverjir verða Englandsmeistarar í vor og hverjir verða Evrópumeistarar(Í knattspyrnu karla)? Man Ure... því miður en Barcelona verða evrópumeistarar
  14. Ertu tilbúinn að setja pening á það? Já ég hugsa það bara
  15. Hvað er það vandræðalegasta sem þú hefur lent í? Það er góð spurning maður... það er svo margt ;)
  16. Nike eða Adidas? Diadora klárlega
  17. Uppáhalds lag?  Shame með System of a down og Wu tang klan
  18. Ef þú fengir sénsinn á því að vera gagnkynhneigður í einn dag hvaða stelpu/konu myndiru vilja vera með? Telst Kjartan með? Annars held ég að maður myndi refsa Ragnhildi Steinunni...
  19. Gunnar í Krossinum eða Ingvar Rafn? Klárlega Gunnar í krossinum...
  20. Ertu góður í einhverju, ef svo er þá hverju? Hef almenna yfirburði í öllu og var einmitt ofarlega í kjöri á austfirðingi ársins sökum þess.. þannig að ég er bara góður í öllu...
  21. Uppáhalds svarti íþróttamaður? O. J. Simpson klárlega
  22. Uppáhalds hvíti íþróttamaður? Ég myndi segja að það væri Josef Fritzl, hann var mikill boccia maður á yngri árum, einnig var hann liðtækur í Krullu
  23. Cristiano Ronaldo eða Alexander Freyr Sigurðsson? (Rökstuðningur)?  Lexi klárlega, hann er með miklu betri dýfur og miklu betri greiðslu :D
  24. Ef þú heyrir orðin PÁLL JÓHANNESSON hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug? Kynþokki, Smörrebröd og Shemale (veit ekki af hverju en það bara kemur strax upp í hausinn á mér )
  25. Þegar þér bregður hvaða hljóð gefuru þá frá þér? Það heyrist varla í mér,, hjartað stoppar nefninlega                                  
  26. Ef þú þyrftir að henda Atla eða Lexa út úr flugvél hver fengi að fjúka? Lexa... Atli er dómarastjóri og sér um að við vinnum leiki á dómaraskandal
  27. Kjartan Bragi eða Ævar? Kjartan Bragi, sökum kynþokkans    
  28. Hvað var lægsta einkunn sem þú fékkst í menntaskóla og í hvaða grein var það? Hahahha 4 í dönsku, 2var í röð
  29. Ef svo ólíklega vildi til að þú myndir neyta áfengis hvaða áfengi myndi það vera?  Tuborg Grön, Víking gull eða Kaptein morgan
  30. 1 ósk? Trekantur með K-dawg og Ragnhildi Steinunni...
  31. Snart til hægri eða snart til vinstri? Allavega alls ekki til vinstri, þar eru bara rauðskalli brennivínsson og kolbrún klikk
  32. smíða eða smítta? Bíta eða bítta? Góð spurning held að það sé bara smítta og bíta ;)
  33. Steven Gerrard eða Roy Keane?  Er þetta eitthvað ofan á brauð?? 
  34. Hvort myndurðu frekar spila með Hetti eða kjósa Vinstri Græna í Norðaustur kjördæmi? Hoppa fyrir bíl...

 


Hin hliðin Kjartan Bragi

  1. Nafn ?  Kjartan Bragi Valgeirsson
  2. Kennitala ? Var afturkölluð af Hagstofunni
  3. Uppáhalds knattspyrnufélag(Tekið er fram að Sheff. Wed. er ekki knattspyrnufélag heldur klappstýrusamtök)?  Miðað við forsendurnar í þessari spurningu sé  mér ekki fært að svara henni en ef lesendur vilja kynna þér betur munin á knattspyrnuliðum og klappstýrusamtökum mæli ég með stórmyndinni Bring It On
  4. Hefur þú séð græna álfa? Veit það ekki, sá einu sini saving iceland liða á vappi þeir kannski flokkast sem slíkir
  5. Ef þú værir forseti USA hvað væri það fyrsta sem þú myndir gera?  Að sjálfsöðgu myndi ég byrja á að fá mér nýtt teppi á skrifstofuna mína í hvíta húsinu eins og gömul hefð er.
  6. Er guð almáttugur?  Nei, ef hann væri almáttugur gæti hann skapað stein svo þungan að enginn kraftur gæti loftað honum (og þar með hann sjálfur).  Nú einnig ef hann gæti ekki skapað stein svo þungan að hann gæti ekki lyft honum væri hann augljóslega ekki almáttugur.  Vert er að taka fram að ég sendi þessa spurningu á uppáhalds sjónvarpsmann minn, Gunnar Þorsteinsson gjarnan kenndan við kross en mér hefur ekkert svar borist.
  7. Trúir þú á guð? Get ekki sagt það enda mjög vísindalega sinnaður, hins vegar bíð ég spenntur eftir að Gunnar í Krossinum frelsi mig
  8. Hvenar sástu Ólaf Kristinn síðast stunda mök?  Það var í apríl á síðasta ári þegar söngvakeppni framhaldskólanna var á akureyri en ég, ævar og óli gistum saman í bústað.  Svo þegar ég drambast uppí bústað um morgunin sé hvar óli liggur með þetta líka sólheimaglott, spúsu upp á arminn og notaðan smokk í gluggakistunni (já ég tékkaði hann var notaður), fyrst sem ér spurði að var; var hún þröng?
  9. Hver er fallegastur í KR(Rauðhært fólk hefur ekki framboðsrétt)?  Konni og Atli Már hafa löngum tryllt dömurnar 
  10. Ef þú fengir að vita í dag að enginn væri morgundagurinn hvað myndiru athafast?  Gera allt sem ég gæti til að fara í svokallaðan trekant með þér Palli og danskri spúsu og Óla og annari spúsu líkt og þið hafið margoft boðið mér báðir.
  11. Af hverju verður fólk rauðhært?  Það stafar af því að viðkomandi hefur erft gen fyrir rauðu hári frá báðum foreldrum.  Vert er að taka fram að fólk verður einnig Kastaníubrúnhært af sömu ástæðum.  Annar möguleiki fyrir fólk sem vill verða rauðhært er að lita á sér hárið með þar til gerðum rauðum hárlit en deila má um það hvort fólk sé þá alvöru rauðhausar.
  12. Hverjir verða Englandsmeistarar í vor og hverjir verða Evrópumeistarar(Í knattspyrnu karla)? Chelskí og að sjálfsögðu FC Bayern
  13. Ertu tilbúinn að setja pening á það?  Já ég myndi gjarnan vilja leggja undir 100 hollensk gyllini
  14. Hvað er það vandræðalegasta sem þú hefur lent í?  Einu sinni var ég að versla í krónunni og fékk höfnun á kortið mitt, það var rosalegt
  15. Nike eða Adidas? Hvurs lags spurning er þetta, Puma að sjálfsögðu
  16. Uppáhalds lag?  Engan Trekant hér með Leoncie
  17. Ef þú fengir sénsinn á því að vera gagnkynhneigður í einn dag hvaða stelpu/konu myndiru vilja vera með?  Ragnhildi Steinunni af augljósum ástæðum
  18. Gunnar í Krossinum eða Ingvar Rafn?  Góð spurning, ef þetta er um það hvorn ég myndi vilja hafa á móti mér í liði í fótbolta þá væri það Ingvar Rafn því það er svo létt að vinna hann
  19. Ertu góður í einhverju, ef svo er þá hverju?  Fagmaður í öllu sem ég tek mér fyrir hendur, hef lengið vakið athygli fyrir sönghæfileika og fyrir að vera yfirburða tæknitröll á knattspyrnuvellinum
  20. Hvaða lag söngstu seinast sem var tekið upp á gsm síma?  Það var Lofsöngur eftir Mattías Jochumson við ljóð Sveinbjörns Sveinbjörnssonar, áður hafði ég gert lagið Baby One More Time með hefðarfrúnni Britney Spears ódauðlegt
  21. Uppáhalds svarti íþróttamaður?  Hinn mikli meistari Usain Bolt hversu geðveikt var hlaupið hans á ólympíuleikunum?
  22. Uppáhalds hvíti íþróttamaður? Sá hvítasti er alla vega Ólafur Kr. Kristínarson, annars var það alltaf Jürgen Klinsmann
  23. Edwin Van Der Sar eða Ólafur Kristinn Kristínarson(Rökstuðningur)?  Ólafur Kristinn Kristínarson, hann er fallegri, liðugri og svo kom hann með nýja vídd í heim markmennskunnar í fyrra þegar hann uppgvötaði að markmenn ættu að fá boltann Í sig
  24. Ef þú heyrir orðið FAXE KONDI hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug? Var það ekki úrvalsdeildin í danmörku fyrir nokkrum árum
  25. Þegar þér bregður hvaða hljóð gefuru þá frá þér? Það er nokkurskonar ómuð sérhljóðun af styrknum svona 35 dB
  26. Ef þú þyrftir að henda Atla eða Lexa út úr flugvél hver fengi að fjúka? Má ég ekki velja báða?
  27. Finnst þér svínakótilettur með bernasie sósu og kartöflum gott?  Ég myndi telja það í meðallagi gott
  28. Hvað var lægsta einkunn sem þú fékkst í menntaskóla og í hvaða grein var það? 5 í skólasókn en í alvöru greinum var það 6 í stæ 603en það var eina einkunnin mín undir 7
  29. Ef svo ólíklega vildi til að þú myndir neita áfengis hvaða áfengi myndi það vera?  Hin heilaga blanda Gin&Tónik klikkar sjaldan sem og Stellan góða
  30. 1 ósk? Að geta breytt 49,9% af mínum gáfum í fótboltahæfileika
  31. Snart til hægri eða snart til vinstri? Snart til hægri
  32. Smíða eða smítta? Bíta eða bítta? Allir góðir menn segja smítta, annað er rugl og þar af leiðandi líka bítta
  33. Steven Gerrard eða Roy Keane?  Hver er munurinn á kúk og skít?

 

Tekið er fram að allar spurningar eru frumsamdar og er ætlun þeirra ekki að móðga rauðhærða eða að gefa út frá sér rasistastrauma.

Umsjónarmaður hinnar hliðarinnar var Páll Jóhannesson lífskúnster


Sem Stórliðum Sæmir

Knattspyrnufélag Reyðarfjarðar á Wikipediu:

 

 http://is.wikipedia.org/wiki/Knattspyrnuf%C3%A9lag_Rey%C3%B0arfjar%C3%B0ar

 

 Lifið Heil!


Hin hliðin.... Eiki bros...

Fullt nafn: Eiríkur Ingi Jónsson

 

Gælunafn: Eiki eða Kríkur

Aldur: á seytjánda ári

Giftur/sambúð: einhleypur

Börn: eru sæt

Hvað eldaðir þú síðast? Ógeðslegan nacho rétt

Hvað vilt þú fá á pizzuna þína? peppi

Hvernig gemsa áttu?
nokia 6300i eða eitthvað

 

Uppáhaldssjónvarpsefni? friends


Hvaða tónlist hlustar þú á? góða


Uppáhaldsútvarpsstöð? Bylgjan...!!!

 


Uppáhaldsdrykkur? kók

Uppáhaldsvefsíða ?  facebook


Ertu hjátrúarfullur fyrir leiki (ef já, hvernig þá?)? nei

Hvernig er best að pirra andstæðinginn? Toga í nipplurnar þeirra

Hvaða liði myndir þú aldrei spila með? Öllum nema KR!

Hvert var átrúnaðargoð þitt á yngri árum? Atli Már


Erfiðasti andstæðingur? Atli Már

Besti samherjinn? Atli Már

Sætasti sigurinn? Veit ekki

 


Mestu vonbrigði? Að tapa fyrir einhverju liði þegar ég skoraði..

Uppáhaldsknattspyrnumaður? Torres

Besti íslenski knattspyrnumaðurinn fyrr og síðar? Rúnar Júl


Efnilegasti knattspyrnumaðurinn á Íslandi? Atli Már

Grófasti leikmaður deildarinnar? Atli Már

Besti íþróttafréttamaðurinn? veitiki


Hver er mesti höstlerinn í liðinu? Ég


Hefurðu skorað sjálfsmark? Nei

Spilar þú Championship Manager tölvuleikinn? Nei


Hvenar byrjaðir þú að æfa fótbolta? 8 eða eitthvað


Ef þú mættir breyta einni reglu í fótbolta, hverju myndir þú breyta? Rangstæðureglunni

Hvern vildir þú sjá á sviði? (tónleikum) Eirík og sólskinsbandið

Hver er frægasta persónan sem þú ert með í farsímanum þínum? Örlygur Hnefill


Hver er uppáhaldsstaðurinn þinn í öllum heiminum? Rúmið hans Atla Márs

 


Hversu lengi ertu að koma þér í gang á morgnanna? Fimm mín


Hver er uppáhaldsÍÞRÓTTAMAÐURINN þinn? Atli már


Hver er uppáhalds platan þín? Svona er sumarið 2005


Hvenær borgaðir þú þig síðast inn á knattspyrnuleik? Held að ég hafi bara aldrei gert það

Í hvernig fótboltaskóm spilar þú? Bara einhverjum adidas skóm


Í hverju varstu lélegastur í skóla? landafræði

Hvað langar þér að taka þér fyrir hendur þegar að fótboltaferilinn er búinn? Byko höfðingi


Eithvað að lokum?
neinei


Viðtal við Lexa

Þá er komið að nýjum lið á síðunni en það er einmitt viðtal við leikmenn um daginn og veginn.  Viðtölin geta verið tekin með ýmsum hætti en í þessu tilfelli var notast við sk. MSN spjallforrit frá Microsoft sem er víst nýjasta nýtt, en látum það flakka:

Kjartan Bragi says:
Já sæll og blessaður Lexi, hvað segiru gott í dag?


Alexander Freyr;* says:
ég er heeel nettur í dag þakka þér fyrir

Kjartan Bragi says:
það er ekkert annað!
hefuru verið eitthvað að sparka í bolta nýverið?

Alexander Freyr;* says:
herðu það er eitthvað voðalega lítið, ég hef mætt á 2 flokks æfingar KFF/Leiknis og meistaraflokks leiknis æfingarnar og síðan hef eg verið Duglegur að mæta í Alcoa boltann

Kjartan Bragi says:
já það er gott að vita að félagsmenn séu að hreyfa sig fyrir austan á þessum síðustu og verstu tímum

Alexander Freyr;* says:
segðu segðu

Kjartan Bragi says:
en hvernig lýst þér annars á ráðningu á nýjum þjálfara félagsins?

Alexander Freyr;* says:
Það leggst bara vel í mig, okkar síðasti þjálfari var ekkert mikið að standa sig í stykkinu og við skulum bara vona að þessi nýji standi sig vel og vinni nokkra titla með okkur strákunum

Kjartan Bragi says:
við þurfum alla vega að snúa gengi síðasta sumars við
Alexander Freyr;* says:
já mikið rétt

Kjartan Bragi says:
Hvað fannst þér klikka síðasta tímabil?
Alexander Freyr;* says:
ég held að mórallinn hefði mátt vera betri og ef leikmenn ( nefni engin nöfn ) hefðu verið 5. fallt duglegri að mæta í leiki og annað slíkt þá hefðum við tekið Dolluna heim!

Kjartan Bragi says:
já það er ekki nokkur spurning að með fullskipað lið hefðum við skilið hin liðin eftir í rykinu
Alexander Freyr;* says:
nákvæmlega

Kjartan Bragi says:
Eftir að Dýnamó Höfn sagði sig úr keppni síðasta sumar fengu sum hinna liðanna stig sem við þurftum að vinna fyrir með því að fara á Höfn, en þeim leikjum höfðu liðin frestað sjálf, hver er skoðun þín á þessu?

Alexander Freyr;* says:
mér persónulega finnst þetta bara ósanngjarnt, við vorum 1 af hvað 2 liðum sem fórum á höfn til þess að ná í stigin og unnum vel fyrir þeim með aðeins 11 leikmönnum!.. og við enduðum leikinn 9 og héldum út í 2-0 sigur! þannig að þetta finnst mér bara lélegt og finnst mér að leikirnir hefðu allir átt að fara eins og þeir fóru, nema kannski leikirnir sem áttu eftir að vera spilaðir. við náttúrulega töpuðum mest á þessu, vorum í bronsinu en enduðum á botninum

Kjartan Bragi says:
þú átt þá við að ekki hefði átt að gefa stig fyrir leiki sem lið frestuðu sjálf?

Alexander Freyr;* says:

Kjartan Bragi says:
en nóg um það, þetta skiptir víst engu máli lengur

Alexander Freyr;* says:
nei what is done is done eins og maður segir á góðri ensku


Kjartan Bragi says:
hvernig telurðu gengi okkar verði næsta tímabil?

Alexander Freyr;* says:
ég spái okkur góðu gengi næsta tímabil, við verðum í titilbáráttu næsta ár eins og seinast liðin 2 ár og í þetta skipti rænum við dollunni í loka umferðinni eins og FH gerði Keflavík

Kjartan Bragi says:
það væri unaðslegt

hvaða lið sérðu fyrir þér í toppbaráttunni með okkur?

Alexander Freyr;* says:
ætli það verði ekki bara þessi vanalegu, KR, BN, og mjög líklega UMFB. Þristurinn var að lofa góðu seinasta tímabil eftir stórsigur okkar á þeim og ég held að þeir eigi eftir að koma verulega á óvart næsta tímabil, svo vona ég bara að fleiri Lið skrái sig í keppnina svo það verði Fleiri leikir

Kjartan Bragi says:
það væri óskandi, keppnin þarf nauðsynlega á fleiri liðum að halda

Alexander Freyr;* says:
já, til að gera þetta meira spennandi og skemmtilegra fyrir Leikmenn og áhorfendur þótt þeir séu nú ekki margir alltaf


Kjartan Bragi says:
en það sem hefur verið að fara illa með deildina eru þessar eilífu frestanir á leikjum, sem ollu m.a. því að við vorum eina liðið sem spiliði alla leikina síðasta sumar, hvað væri hægt að gera til að koma í veg fyrir þetta?

Alexander Freyr;* says:
Sekta lið fyrir frestanir, eina sem til er inní myndinni

Kjartan Bragi says:
en hafa liðin úr einhverju fjármagni að spila?

Alexander Freyr;* says:
við skulum nú bara vona það, annas segi ég bara greygrey

Kjartan Bragi says:
en já lexi þetta er orðið gott í bili, ég þakka þér bara fyrir að sinni og gangi þér allt í haginn að breiða út hróður liðsins

Alexander Freyr;* says:
já þakka þér fyrir Sömuleiðis

Þá er fyrsta viðtalinu lokið, ég þakka lexa fyrir spjallið og vonandi verður þetta að vikulegum lið hér á síðunni

Fréttadeild félagsins þakkar fyrir sig


Nýr þjálfari

Knattspyrnufélag Reyðarfjarðar hefur ákveðið að ráða til liðsins nýjann þjálfara. Eftir slakann árangur síðustu 2ja ára þá var Konráð Þór Vilhjálmsson látinn taka pokann sinn. Í hans stað hefur verið ráðinn Þórður Vilberg Guðmundsson, hann er reynslu mikill úr yngriflokka starfinu en er að koma nýr inn í þjálfun meistaraflokks. Þórður er 22. ára gamall og er fyrrum super striker í liðinu, en hefur nú lagt skóna á hilluna og ákvað að taka að sér þjálfun félagsins eftir miklar og strangar viðræður. Önnur nöfn hafa komið upp á borðið hjá félaginu og hefur meðal annars annar ungur þjálfari sótt um starfið. Eftir langa og stranga umhugsun þá var Þórður fyrir valinu. Vonandi að hann komi til með að ná betri árangri en fyrirveri hans í þessu starfi. Við óskum Þórði alls hins besta í nýja starfinu og vonum að hann eigi eftir að ná langt.

 

Óli Formaður


Fréttir af liðinu

Vegna skakkafalla í íslenska efnahagskerfinu þá gekk sala KR á Páli Jóhannessyni til dönsku snillinganna í Álaborg til baka. Danir neyta að leggja peninga inn á íslenska banka þannig að ekkert verður að sölunni. Hins vegar er kominn nýr leikmaður til liðsins og á sá leikmaður sennilega eftir að velta Kjartani Braga úr sessi sem söngvari liðsins. Hér er linkur með vídjói sem við hjá KR fengum sent af þessum nýja leikmanni og ofur skemmtikrafti http://www.youtube.com/watch?v=-sy3hLO6l94

 Það er skemmst frá því að segja að starf félagsins liggur að mestu leyti niðri eins og staðan er núna. Utan þess sem við stjórnar menn höfum verið að ræða framtíð liðsins. Það sem helst er á dagskrá eru hugsanleg leikmannakaup fyrir næsta tímabil og ber þar helst að nefna hinn geysi sterka sóknarmann Hanlouga Gloungley frá Nígerakva. En þessi maður er tallinn eitt helsta efni landsins, einungis 47 ára gamall.  Útsendari okkar í Danmörku, Páll Jóhannesson er að skoða úrval danskra leikmanna fyrir liðið og er von á skýrslu frá honum á næstu dögum eða vikum.

Aðalfundur félagsins verður haldinn þegar stjórnarmenn sjá fram á það að vera flest allir ef ekki allir á sama stað á sama tíma. En það verðu auglýst síðar. 

Ég man ekki eftir neinu öðru í augnablikinu þannig að ég læt þetta gott heita í bili.

Skora á Kjartzenegger að fara að tjá sig hérna aftur, hann hefur hvort eð er ekkert annað að gera þarna í Reykjavíkinni en að blogga.........

 

 Formaðurinn kveður að sinni........

 


Hvað verður þá um Malarvinnslubikarinn?

http://www.austurglugginn.is/index.php/20081024821/Landid/Ymislegt/Malarvinnslan_segir_upp_30_starfsmonnum

Eða sponsar seðlabankinn bara dæmið?


Verði ljós og varð ljós

Jæja þá þykir kominn tími til að hamra eitthvað nýtt inná þessa blessuðu síðu.  Einkennilegt er að segja frá því að lítið er að frétta af félaginu um þessar mundir enda leikmenn staddir útum allar trissur á landinu þennan veturinn og hópurinn þynnri fyrir austan en oft áður.  Klár afleiðing af þessu er að eflaust verður lítið um bolta hjá okkur í vetur en það kemur þó varla að sök enda liðið aðeins skipað einvala mönnum í hverri stöðu. 

  Nokkrir mektarmenn í félaginu hafa verið að rotta sig saman undanfarið og ákveðið að halda lokahóf e-n tímann milli jóla og nýárs þegar allir eru heima, þessi atburður verður líklega svo stór í burðum að ekki duga minna en röskir 3 mánuðir í skipulagningu, kom þessi hugmynd fram (ásamt öðrum sem eflaust eiga ekki heima á ritformi) þegar fulltrúar liðsins voru í opinberri kynningarferð í Reyjkavík um helgina.  Drög hafa verið lögð fram að deiliskipulagi kvöldsins og mun það fela í sér að taka æfingaleik við eitthvað lið og rústa því og svo gleðskap af ýmsu tagi um kvöldið og endað í heimspekilegum umræðum um tilgang lífsins, tilviljanir og heimsendi.  Til að undirbúa þetta betur mun allsherjarnefnd féglagsins líklega kíkja á lítið lokahóf í Reykjavíkurborg í Októbermánuði verði niðurstaða matsnefndar að sá viðburður teljist nógu merkur til að ræsa út allsherjarnefnd.

Af öðru þá ber helst að ræða um þreyfingar á leikmannamarkaði og ber það helst að frétta stórsala á Óla rauða til Æskunnar á Svalbarðsströnd.  Norðanmenn fengu Kanínuna síspræku með loforði um oddvitastól Svalbarðsstrandarhrepps á næsta kjörtímabili og verður ánægjuilegt að fylgjast með því.

Pál Jóhannesson var lánaður til Aab í Álaborg, þó með því skilyrði að hann mætti ekki undir nokkrum kringumstæðum spila með þeim í meistaradeildinni enda gæti það haft áhrif á þáttöku hans með Veldinu í evrópukeppninni á næsta tímabili, ef við komumst þangað.  Aab vildi ekki samþykkja þessa málamiðlun fyrst um sinn en eftir að dregið var í riðla var ljóst að hægt yrði að hvíla lykilmennina í þeim leikjum.

Fleira hefur ekki enn gerst í þeim efnum en reyndar bauð eitthvurt breskt félag, Liverpool FC eða eitthvað álíka, nokkrar kúlur í Atla Má Sigmarsson, leikmaðurinn hafnaði þó vistaskiptunum og sagði ekki í myndinni að hann myndi spila fyrir þann klúbb.

Það verður ekki meira í bili, næsta færsla kemur þegar jörð, sól og máni verða öll í beinni í línu og ritandinn hellist yfir mig

Þetta hefur verið Kjartan Bragi Valgeirsson sem valið hefur orðin af stakri snilld í þágu þessa pistils.


Tímabilið

Um helgina lukum við keppni í malarvinnslubikarnum þetta árið með 6-3 tapi fyrir Nobburunum

Liðið: Lexi - Freyr, Siggi, Kiddi, Nad - Sigþór, Arnar, Arnór, Eiki - Ævar, Valli, bekkur Matti, Sveinn, Bjarki og Jón Björgólfs.  Mörkin skoruðu Valli 2 og Eiki

Í leiknum áður spiluðum við við heimamenn á Borgarfirði

Liðið: Atli Már - Freyr, Kjartan B, Heiðar, Kiddi - Nad, Arnar, Arnór, Tommi, Eiki - Gummi; Bekkurinn var í þéttari kanntinum vatnsbrúsi, hitakrem, powerade en enginn leikmaður

Við byrjuðum þó betur og Tommi kom okkur yfir snemma leiks, á 40 mín jafna Borgfirðinar og bæta 2 við fyrir leikhlé.  Í seinni hálfleik fór þolið að segja til sín og loka tölur 6-1.  Sem er jafnframt stærsta tap sem við höfum mátt þola í malarvinnslubikarnum.

 

Svona fór nú sjóferð þá, og deildin endaði alveg hræðilega:

1 Ungmennafélag Borgarfjarðar ↗    10712 31:1813 22
2 Boltafélag Norðfjarðar 1996 ↗    10703 31:1813 21
3 06. apríl ↗    10523 28:1513 17
4 Ungmennafélagið Þristur ↗    10505 21:28-7 15
5 Knattspyrnufélag Reyðarfjarðar ↗    10415 23:25-2 13
6 Dynamó Höfn ↗    100010 0:30-30 0

 Eins og sjá má er þó lítið að marka þessa töflu enda breyttist allt þegar Dýnamó Höfn hætti keppni og öll þeirra úrslit skráð 3-0. 

Árangurinn var frekar slakur þetta tímabilið og undir væntingum.  Misstum marga menn frá því í fyrra og hópurinn var lítill, en þrátt fyrir það tókst okkur að manna lið í alla leiki, og vorum reyndar eina liðið sem það gerði eins merkilegt og það nú er!  það er reyndar alveg ótrúlegt að lið sem gátu verið með heilt lið á bekknum í sumum leikjum hafi ekki náð í lið í lengri útileikina.

Við áttum oft í vandræðum með að ná í lið í sumar, bæði í heimaleikjum en sérstaklega í útileikjum eins og sést bezt á því að við fórum bara 11 til Hafnar og Borgarfjarðar og 12 til Norðfjarðar.   Samt sem áður vorum við eina liðið sem kláruðum alla okkar leiki þetta sumarið sem verður að teljast ótrúlegt!

Þetta var samt sem áður skemmtilegt tímabil og vil ég þakka öllum sem áttu þátt í því.  Á næsta ári rústum við síðan þessari deild!!!!!

p.s.  Stefnum svo á að taka lokahóf, t.d. um jólin þegar allir eru heima, myndi ekki hata það að taka leik við sama tilefni.  Hafa menn svo áhuga á því að vera með í Futsalinu þetta árið??


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband