Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008

VISA BIKARINN

Eðal Fjarðabyggðarslagur í Visa-bikarnum 26.maí

Sem er í dag 

Uppgjör Austfirsku Utandeildarliðanna í keppninni

Knattspyrnufélag Reyðarfjarðar gegn Boltafélagi Norðfjarðar 1996

Stærra getur það ekki orðið Vinur!

KL 20:00 óstundvíslega

mæting leikmanna 19:00 stundvíslega

Þú veist hvað þú átt að gera

Þú veist hvar þú átt að vera 

Vinur

Koma svo Hvítir!!! 


9-4 sigur á 3.flokk

Loksins kom sigurleikur, en sáðast unnum við 11manna leik í ágúst á síðasta ári þegar við lékur Þristara grátt 5-1.  Leikurinn dag var ágætlega spilaður á köflum en annars duttum við niður á lágt plan enda kannski erfitt að halda einbeitingu þegar forustan er örgugg.

liðið í dag (4-4-2):

                 Björgvin Snær

Páll    Kjartan Bragi        Sindri Freyr    Símon

 

Lexi    Stjáni Svavars       Brimir          Stefán Ingi

 

              Vignir Örn            Ævar

 

Sem sagt óvenjulega sóknarsinnuð uppstilling í dag,

á bekknum voru svo; Addi, Steini, Arnar G, Eiki Smile og Valli.

markarskorar í dag voru Lexi með 3, Vignir 2 og Ævar, Steini, Valli og Símon með 1 hver.

 

Varðandi Huginsleikinn þá frestast hann til næstu helgar, hvort við náum að finna lið til að spila við okkur á sunnudaginn veit ég ekki

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband