Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

Bikardrtturinn

gr var dregi Visa-bikarnum og var niurstaan mjg hugaver

mn. 26. ma. 0820:00Reyarfjrur - Boltaf. Norfj.Fjarabyggarhllinmn. 02. jn. 0820:00Reyarfj/Boltaf.Nor - Fjarabygg

Semsagt fum BN fyrstu umfer og ef vi vinnum er a Fjarabygg eirri nstu, etta verur rosalegt!!!!


Rfum etta upp!!!

N urfum vi a fara a rfa etta upp hj okkur og kjri tkifri til ess er me v a fara a vinna Hattarana fyrsta skipti. Sasti leikur fr 5-1 fyrir eim en n skal vera breyting .

fing anna kvld kl 20:30 Hllinni, fjlmenum ar

Svo er leikur mivikudaginn kl 20:00 Fellab, vi Htt/Spyrni

a er mjg mikilvgt a menn mti vel etta, a styttist alltaf tmabili og vi urfum a vera vel undirbnir.


Frestun

Leikurinn vi Htt FRESTAST um24 tma og verur fimmtudaginn kl 20:00 Fellab.

Minnum svo einnig finguna kl 20:30 kvld


rslit/Dagskrin nstu daga

Tpuum 5-2 fyrir Hetti/Spyrni Hllinni gr. fyrri hlfleik stilltum vi upp nokkrum mnnum fr KFF en skiptum nnast t heilu lii hlfleik. Staan var 3-2 hlfleik en eim seinni bttu Hattarar tveimur vi, bum r vtum. Fyrir okkur skoruu Ingi Steinn og Fannar rna.

En a dagskrnni nstu dag

Sunnudagur 17.feb kl 19:30 fingaleikur vi Leikni Hllinni (Ath a fingin kl 5 fellur niur)

rijudagur 19.feb kl 20.30 fing Hllinni

Mivikudagur 20.feb kl 19:30 fingaleikur vi Htt/Spyrni Fellab

Svo laugardaginn nsta, a er 23.feb er fjrflun kl 18.00

Bi svo menn a hafa samband 847-0711 ef menn komast ekki e- af essu


Nr leikmaur

Um helgina gekk nr leikmaur til lis vi flagi, enginn annar en Natan Le Arnarsson. Natan verur 20 ra rinu en spilai sinn fyrsta meistaraflokksleik ri 2004 fyrir uppeldisflag sitt Neista Djpavogi en eir vera eins og margir vita ekki me li sumar. Natan getur bi spila sem mivrur og bakvrur en einnig getur hann brugi sr marki ef svo ber undir. Stjrnin bindur miklar vonir vi Natan og vonum a hann styrki vrn lisins svo um munar. Natan hefur spila 40 meistaraflokksleiki ferlinum og skora eim 1 mark, me rumuskoti gegn Snerti sasta sumar Lkt og li formaur er Natan harur Nalli og ljst a standi fer a ver alvarlegt ef margir fleri btast vi. Vi bjum Natan velkominn til okkar og vonandi fylgja fleiri leikmenn kjlfari!

ZnatiGenerateImageWatermark.aspx

Natan Le


Rilaskiptingin klr

Jja er rilaskiptingin klr fyrir sumari, vi erum d-rili en hann ltus svona t:

Dalvk/Reynir

Spyrnir

Huginn

Reyarfjrur

Leiknir F

Sindri

a er ljst a etta er mjg sterkur riill, 4 li hverfa r d-rilinum fr v fyrra, Hamrarnir spila fyrir sunnan en Vinir, Neisti og Snrtur htta tttku

hva finnst mnnum um etta?


Allt a gerast

Nna er allt gangi lmbin mn.... Stareyndin er s a vi erum komnir me nafn, vi heitum Reyarfjrur skrslu sumar.....

svo var g a heyra a fr litlum fugli (sem heitir Kjartan Bragi) a vi vrum komnir me bninga hendurnar sem vera okkar aalbningar sumar. eir eru annig a Treyjan er hvt, stuttbuxurnar hvtar og sokkarnir rauir.

Eitthva hafa slurfrttamenn Knattspyrnuflags Reyarfjarar veri inir vi a grafa upp slur um leikmannakaup lisins fyrir sumari, heyrst hefur a:

Sigurvin Ingi rnason s a fara a skrifa undir samning vi flagi, er mli lokastig
Stefn Ingi Bjrnsson tli a koma til bygga og ganga til lis vi Knattspyrnuflag Reyarfjarar
A John Hartson tli a draga fram skna n og spila fyrir okkur gegn greyslu um gull og grna skga
A Gunnar I Birgisson tli a lna okkur ungann svein r Kpavogi til ess a koma og vera sjkrajlfari hj okkur sumar, drengur essi ber viurnefni Krummi. Lti er vita um hann anna en a a hann mun hafa veri starfi hj kpavogsb sem einkasjkrajlfari Gunnars bjarstjra. A sgn Gunnars er Krummi mjg gur sjkrajlfari.

Af starfsmnnum KR er a helst a frtta a stjrnin hefur reki var Valgeirsson sem skemmtanastjra fyrir illa unnin strf. var var ekki a standa sig starfinu heldur var hann frekar a stunda kfun bakarinu heima hj sr... Skamm Skamm var...

Slurfrttapressa KR kveur a sinni


2-1 tap gegn 2.fl Hattar

Knattspyrnuflag Reyarfjarar spilai sinn fyrsta leik nju ri mivikudaginn sl gegn sprkum 2.flokks pollum sem komnir voru ofan af hrai. Li okkar var mjg fjlmennt leiknum en alls 21 leikmaur kom vi sgu, ar af voru nokkrir leikmenn sem vi fengum fr KFF en vonandi verur einnig um slkt samstarf a ra sumar. Var strax ljst a leikurinn yri mun jafnari en sasti leikur lianna og munai ar mjg um nju mennina og meiri breidd hpnum.

Leikurinn sjlfur var nokku jafn, var kom okkur yfir fyrsta leikhluta en strax nstu skn urum vi fyrir v a skora sjlfsmark eftir hornspyrnu Hattara. rum leikhluta skoruu Hrarnir svo sigurmarki eftir a sknarmaur eirra slapp einn gegn. Eftir a fengum vi fullt af frum sem vi nttum bara ekki, undir lok leiksins fkk einn Hranna dauafri en skaut htt yfir einn mti markmanni.

Lii: li (m), Svar, Ingvar, Kalli, Ingi Steinn, Jhann rn, Gsli, var, Vignir, Smon, Fannar, Pll, Kjartan Bragi, Einar rn, Arnar, Gummi Dai, Siggi Steinn, Svanur, Kristjn Larsen, Jn Bjrglfs og Eirkur

3 Reyfiringar lku me lii Hrasmanna, Jdas, Baldur Seljan og Sonja Bjrk, vonum vi a eir (Sonja er vst ekki lgleg me okkur) sji sr frt a sna heim nstunni.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband