Spiluðum í gær við Ungmennafélagið á Borgarfirði Eystri, og við töpuðum! Nú spyr maður sig bara hvað er í gangi, þetta er lið sem við kjöldrógum léttilega 4-0 í fyrra en núna töpum við verðskuldað 4-2.
liðið: Lexi-Páll, Ísak, Kiddi,Sindri-Vignir,Baldur-Jón,Arnar,Eiki-Ævar. Á bekk: Þorri, Jói og Arnór
Mörkin skoruðu Arnar og Eiki. Hjá Borgfirðingum var Skúli Andrésson (leikmaður Hattar til að gera þetta ennþá verra) allt í öllu og skoraði þrennu og lagði upp það fjórða.
Þetta er auðvitað alveg ömurlegt að vera bara með 6 stig úr 4 leikjum og langt fyrir neðan væntingar, hið góða er þó að öll liðin hafa verið að tapa stigum svo ennþá er séns. Nú þurfum við að rífa okkur upp af rassgatinu og taka derby-leikinn við BN um næstu helgi.
Færsluflokkar
Tenglar
Boltinn
- Gamla síðan !!!!
- KFF Fjabbarnir
- Leiknir F Leiknir International
- Utandeildin Malarvinnsludollan!!!
- Dýnamo Höfn Sovéski björninn
- 06.Apríl Seyðfirðingarnir
- http://
Um liðið
- Stjórnin Stjórn Félagsins
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
einnig er hægt að geta til þess að Skúli fékk víti fyrir umdeilda tæklingu frá markmanni KR og varði sá markmaður vítið sjálft en varð verulega óheppinn og missti boltann innfyrir markið eftir frákastið frá þeim sama og var tæklaður og tók spyrnuna!
Lexi (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 20:20
það skal nú samt tekið fram að skúli er í rauninni séð borgfirðingur þannig að þetta er ekki versta útgáfa sem til er að hattarmanni ;)
Kristján Geir Þorsteinsson (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 00:30
Þegiðu Kristján Geir.
Giiiggggssss
Böddi (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 09:48
Þegiðu Böðvar P.
Aiiiiiimaaarrrrr
Gummi (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 12:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.