Jæja nú fer veislan að byrja
Á fundi með UÍA á Eskifirði var tilkynnt að 6 lið verða með í sumar:
Knattspyrnufélag Reyðarfjarðar
Boltafélag Norðfjarðar
UMFB
Þristurinn
06.Apríl
Dýnamó Höfn
Spiluð verður tvöföld umferð sem þýðir 10 leikir
Leiktími verður sunndagar kl 18:00
Fyrsti leikur okkar en núna á sunnudaginn 22.júní kl 18:00
Í Höllinni
og andstæðingurinn er ekki af verri endanum, Dýnamó Höfn, en við þá höfum við spilað 3svar sinnum áður í deildinni, fyrst töpuðum við 3-1 og svo fylgdu í kjölfarið tvö 1-1 jafntefli. Við höfum líka spilað við þá (Mána) í Íslandsmótinu innanhúss síðustu tvö ár, fyrst gerðum við 5-5 jafntefli og en í fyrra töpuðum við 2-1. Þannig það verður hörkuleikur á sunnudaginn þar sem við löndum vonandi okkar fyrsta sigri á Hornfirðingunum
Færsluflokkar
Tenglar
Boltinn
- Gamla síðan !!!!
- KFF Fjabbarnir
- Leiknir F Leiknir International
- Utandeildin Malarvinnsludollan!!!
- Dýnamo Höfn Sovéski björninn
- 06.Apríl Seyðfirðingarnir
- http://
Um liðið
- Stjórnin Stjórn Félagsins
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Djöfuls klassi að hafa tvöfalda umferð aftur maður:D.. tökum þennan leik:D.. og tökum þessa deild núna loksins, komnir á þriðja árið verðum að fara að standa okkur:D
Lexi (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 12:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.