Malarvinnslubikarinn - Fyrsti Leikur

Jæja nú fer veislan að byrja

Á fundi með UÍA á Eskifirði var tilkynnt að 6 lið verða með í sumar:

 

Knattspyrnufélag Reyðarfjarðar

Boltafélag Norðfjarðar

UMFB

Þristurinn

06.Apríl

Dýnamó Höfn

 

Spiluð verður tvöföld umferð sem þýðir 10 leikir

Leiktími verður sunndagar kl 18:00

 

Fyrsti leikur okkar en núna á sunnudaginn 22.júní kl 18:00

Í Höllinni

og andstæðingurinn er ekki af verri endanum, Dýnamó Höfn, en við þá höfum við spilað 3svar sinnum áður í deildinni, fyrst töpuðum við 3-1 og svo fylgdu í kjölfarið tvö 1-1 jafntefli.  Við höfum líka spilað við þá (Mána) í Íslandsmótinu innanhúss síðustu tvö ár, fyrst gerðum við 5-5 jafntefli og en í fyrra töpuðum við 2-1.  Þannig það verður hörkuleikur á sunnudaginn þar sem við löndum vonandi okkar fyrsta sigri á Hornfirðingunum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Djöfuls klassi að hafa tvöfalda umferð aftur maður:D.. tökum þennan leik:D.. og tökum þessa deild núna loksins, komnir á þriðja árið verðum að fara að standa okkur:D

Lexi (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 12:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband