Á döfinni

Nú er komið að blása lífi í glóðirnar að nýju

 

Tveir æfingaleikir á döfinni:

 

Sá fyrri núna á fimmtudaginn, 1.maí, kl 11:00 í Höllinni á móti  3.flokk KFF

Sá seinni er reyndar óstaðfestur en verður sennilega á sunnudaginn 4.maí

á móti Huginn Seyðis, tímasetning er ekki enn komin á hreint.

 

Það er ljóst að við þurfum e-n mannskap í þessa leiki og því bið ég þá sem hafa áhuga á því að spila eðal knattspyrnu að melda sig!!! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

mér lýst vel á þetta....

Ég verð á hliðarlínunni að sjá um öskrin í fjarveru Steina þar sem ég er á sjúkralistanum eins og er :P 

Ólafur Kristinn (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 22:36

2 identicon

jájá Lexinn mætir í 1 leik;) mæti á fimmtudaginn og svo verð ég að sjá til með huginns leikinn, ef hann verður seint þá kemst ég ekki, en ef hann verður um miðjann dag svona eins og 3-5 þá kemst ég alveg;) annas ekki, þannig ef það er möguleiki á því að fá leikinn þá, þá væri það Fullkomið;*

Lexi;** (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 22:36

3 identicon

Þess má geta að ef allt fer að óskum verður Steini meðal leikmanna í leiknumm, Huginsleikurinn verður aldrei fyrr en 6, að öðrum kosti kl 8

Kjartan Bragi (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 22:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband