Núna er allt í gangi lömbin mín.... Staðreyndin er sú að við erum komnir með nafn, við heitum Reyðarfjörður á skýrslu í sumar.....
svo var ég að heyra það frá litlum fugli (sem heitir Kjartan Bragi) að við værum komnir með búninga í hendurnar sem verða okkar aðalbúningar í sumar. Þeir eru þannig að Treyjan er hvít, stuttbuxurnar hvítar og sokkarnir rauðir.
Eitthvað hafa slúðurfréttamenn Knattspyrnufélags Reyðarfjarðar verið iðnir við að grafa upp slúður um leikmannakaup liðsins fyrir sumarið, heyrst hefur að:
Sigurvin Ingi Árnason sé að fara að skrifa undir samning við félagið, er málið á lokastig
Stefán Ingi Björnsson ætli að koma til byggða og ganga til liðs við Knattspyrnufélag Reyðarfjarðar
Að John Hartson ætli að draga fram skóna á ný og spila fyrir okkur gegn greyðslu um gull og græna skóga
Að Gunnar I Birgisson ætli að lána okkur ungann svein úr Kópavogi til þess að koma og vera sjúkraþjálfari hjá okkur í sumar, drengur þessi ber viðurnefnið Krummi. Lítið er vitað um hann annað en það að hann mun hafa verið í starfi hjá kópavogsbæ sem einkasjúkraþjálfari Gunnars bæjarstjóra. Að sögn Gunnars er Krummi mjög góður sjúkraþjálfari.
Af starfsmönnum KR þá er það helst að frétta að stjórnin hefur rekið Ævar Valgeirsson sem skemmtanastjóra fyrir illa unnin störf. Ævar var ekki að standa sig í starfinu heldur var hann frekar að stunda köfun í baðkarinu heima hjá sér... Skamm Skamm Ævar...
Slúðurfréttapressa KR kveður að sinni
Færsluflokkar
Tenglar
Boltinn
- Gamla síðan !!!!
- KFF Fjabbarnir
- Leiknir F Leiknir International
- Utandeildin Malarvinnsludollan!!!
- Dýnamo Höfn Sovéski björninn
- 06.Apríl Seyðfirðingarnir
- http://
Um liðið
- Stjórnin Stjórn Félagsins
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eru þið semst sagt skráðir hjá KSÍ núna??
Lexi (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 16:43
Lexi:
http://www.ksi.is/um-ksi/adildarfelog/adildarfelag/?Felag=142288
Er gríðarlega ánægður með þetta blogg, Krummi er topp sjúkraþjálfari en ég hef fyrir víst að hann hafi gengt því starfi hjá báðum Kópavogstórveldunum,Ými og Augnabliki. Einnig vil ég óska Stefáni til hamingjumeð að vera að koma til byggða, skref í rétta átt hjá honum.
Svo er maður að heyra að Lexi komi aftur!!!
Kjartan Bragi (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 22:08
Illa múraður banner... Áfram Reyðarfjörður
p.s Bið að heilsa Einsa bombu
Eysteinn (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 00:14
Jæjja Eysteinn, á ekki að koma og spila með okkur í sumar ;) gera góða hluti hérna á fjörðunum
óli (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.